Fran
Fraschilla:
Fran Fraschilla hefur ţjálfađ í háskólakörfuboltanum í um 20 ár. Bćđi hefur hann veriđ ađstođarţjálfari og ađalţjálfari margra ţekktra skóla.
Hann var ađalţjálfari Manhattan College 1993 – 1996,
hann náđi frábćrum árangri hjá ţessum skóla. 85 sigrar og 35 töp eđa
70% árangur
Eftir veru sína hjá Manhattan fékk hann mörg tilbođ frá mjög stórum skólum eins og St Johns.
Fran réđist sem ađalţjálfari ST Johns háskólans 1996. Hann
var valinn úr hópi frábćrra ţjálfara. Hjá ST. Johns var hann til 1998. 35 sigrar og 24 töp, 60% árangur.
1998 – 1999 vann hann á skrifstofu New York Knicks í NBA deildinni.
1999 var hann aftir kominn í háskólaboltann. Hann réđist sem ađalţjálfari hjá New Mexico háskólanum. Árangur hans ţau 3 tímabil sem hann var ţar: 55 sigrar – 41 tap. 57% árangur.
Alls hefur Fran Fraschilla veriđ ađalţjálfari í 8
leiktímabil í háskólaboltanum og er heildarárangur hans ţessi: 175 sigrar – 100 töp. 63% vinningshlutfall sem er mjög gott.
Fran Fraschilla hefur veriđ afar eftirsóttur fyrirlesari, hann ţykir mjög fjörugur og góđur í sínu fagi. Einnig hafa kennslumyndbönd og bćkur veriđ vinsćlar eftir hann og er hann međ söluhćstu ţjálfurum / kennurum í Ameríku.